Fréttir

Kynningarfundur: Fyrirhuguð uppbygging á Egilsbraut 9.

Kynningarfundur: Fyrirhuguð uppbygging á Egilsbraut 9.

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn verður haldinn á Níunni miðvikudaginn 23. maí n.k. og hefst kl. 17:00. Á fundinn mæta Sigurður Ásgrímsson og Þórhallur Garðarsson frá Tækniþjónustu SÁ ehf. og kynna þá tillögu/hugmynd sem þeir hafa unnið að með starfshó…
Lesa fréttina Kynningarfundur: Fyrirhuguð uppbygging á Egilsbraut 9.
Framboðsfundur

Framboðsfundur

Opnir framboðsfundir framboðanna í Ölfusi verða haldnir í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn þriðjudaginn 22. maí og Básnum Efstalandi miðvikudaginn 23. maí. Fundirnir hefjast kl. 20:00. Við hvetjum fólk til að mæta og láta sig stefnumál framboðanna og málefni sveitarfélagsins varða.                 …
Lesa fréttina Framboðsfundur
Úrslitaviðureign Útsvarsins, Ölfus - Ísafjarðarbær

Úrslitaviðureign Útsvarsins, Ölfus - Ísafjarðarbær

Eins og við öll vitum, eða það vona ég allavega, þá er liðið okkar komið áfram í úrslit í Útsvarinu.  Það var lið Ísafjarðarbæjar sem hafði betur gegn liði Hafnfirðinga, í síðari úrslitaviðureign keppninnar, og munum við því mæta liðinu að vestan. Í liði Ísafjarðarbæjar eru Gylfi Ólafsson…
Lesa fréttina Úrslitaviðureign Útsvarsins, Ölfus - Ísafjarðarbær
Ungmennaþing Ölfuss, 16. maí.

Ungmennaþing Ölfuss, 16. maí.

  Miðvikudaginn 16. maí verður ungmennaþing Ölfuss haldið í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss fyrir 15 – 25 ára Ölfusinga.   Þingið byrjar kl. 20.00 með því að þinggestum verður skipt í umræðuhópa eftir málefnum þar sem unnið verður að spurningum fyrir frambjóðendur beggja framboða. Að því loknu gefst tæk…
Lesa fréttina Ungmennaþing Ölfuss, 16. maí.
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir að ráða matreiðslumann til starfa.

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir að ráða matreiðslumann til starfa.

Viðkomandi mun bera ábyrgð á matseld fyrir nemendur og starfsmenn leik- og grunnskóla í Þorlákshöfn. Rekstur skólaeldhúss er samstarfsverkefni með Leikskólanum Bergheimum og Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Verkefnin eru fjölbreytt en auk þess að matreiða hádegismat hefur matreiðslumaður umsjón m…
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir að ráða matreiðslumann til starfa.
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir starfsmanni til starfa í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir starfsmanni til starfa í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Sveitarfélagið Ölfus  óskar eftir að ráða starfsmann við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Vegna eftirlits í búningsklefum kvenna koma kvenkyns umsækjendur eingöngu til greina. Starfið er vaktavinna sem felur m.a. í sér umsjón og eftirlit á sundlaugarmannvirkjum og búningsklefum, ræstingu og öðru því s…
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir starfsmanni til starfa í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
Malbikunarframkvæmdir verða 18. maí. Road work scheduled 18. May.

Malbikunarframkvæmdir verða 18. maí. Road work scheduled 18. May.

Fyrirhugað er að hefja malbikun á vegi á Hafnarbergi, á Selvogsbraut og í Sambyggð föstudaginn 18. maí. Road work scheduled on 18. may on these streets. Hafnarberg, Selvogsbraut and Sambyggð.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir verða 18. maí. Road work scheduled 18. May.
Kjörskrá vegna  sveitarstjórnarkosninga 25. maí 2018.

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 25. maí 2018.

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna sveitarstjórnarkosninganna 26 maí 2018 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn frá og með 14 maí 2018 til kjördags
Lesa fréttina Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 25. maí 2018.

Framboðslistar í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018.

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss á fundi hennar laugardaginn 5. maí sl. og voru þeir báðir úrskurðaðir gildir.
Lesa fréttina Framboðslistar í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018.
Framhaldsprófstónleikar í trompetleik, Snæfríður Sól Árnadóttir

Framhaldsprófstónleikar í trompetleik, Snæfríður Sól Árnadóttir

Tónlistarskóli Árnesinga Snæfríður Sól Árnadóttir mun halda framhaldsprófstónleika í trompetleik, í Versölum, Ráðhúsi Þorlákshafnar, 15. maí 2018, kl. 20:00. Aðrir flytjendur eru Einar Bjartur Egilsson, píanó, Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir, trompet, Jón Óskar Guðlaugsson, trompet, Jóhann I. Stefán…
Lesa fréttina Framhaldsprófstónleikar í trompetleik, Snæfríður Sól Árnadóttir