Akstursþjónusta eldri borgara
Á 344.fundi bæjarráðs Ölfuss þann 4.febrúar sl. voru samþykktar tillögur sem fela í sér aukna akstursþjónustu við eldri borgara í Þorlákshöfn.
Verkefnið er til reynslu í 4 mánuði og verður það endurmetið að þeim tíma loknum. Markmiðið með akstursþjónustunni er að styðja við aldraða íbúa svo þeir ge…
08.02.2021