17. júní dagskrá 2018

Dagskrá fyrir 17. júní hátíðarhöldin er fjölbreytt og skemmtileg í ár. 
Það er körfuknattleiksdeild Þórs sem sér um hátíðina í ár og einnig kaffisöluna kl. 15:00. Þar munu, ásamt virkilega fallegum og góðum réttum, vera frábær tónlistaratriði til skemmtunar. 

Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í hátíðarhöldum á þjóðhátíðardegi Íslendinga.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?