303.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss miðvikudaginn 25.maí 2022 kl.16:30

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur bæjarstjórnar

verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, 25. maí 2022 og hefst kl. 16:30.

 

 

 

Dagskrá :

Almenn mál

1.

1610015 - ASK og DSK Deili- og aðalskipulagsbreyting, Riftún neðan vegar

 

Málið var áður á dagskrá bæjarstjórnar 18.febrúar sl. og staðfesti bæjarstjórn þá niðurstöðu nefndarinnar. Eftir það gerði Skipulagsstofnun athugasemd við lokayfirferð tillögunnar og benti á að skilyrði væri í aðalskipulagsbreytingu fyrir svæðið um að í deiliskipulagi skyldi gera grein fyrir vörnum gegn ljósmengun og það væri ekki uppfyllt. Þetta hefur nú verið lagfært í þeirri tillögu sem hér liggur fyrir.

     

Fundargerðir til staðfestingar

2.

2204005F - Bæjarráð Ölfuss - 374

 

Fundargerð 374.fundar bæjarráðs frá 20.04.2022 til staðfestingar.

     

3.

2205001F - Bæjarráð Ölfuss - 375

 

Fundargerð 375.fundar bæjarráðs frá 05.05.2022 til staðfestingar.

     

4.

2205006F - Stjórn vatnsveitu - 5

 

Fundargerð 5.fundar stjórnar vatnsveitu frá 18.05.2022 til staðfestingar.

     

5.

2205007F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 36

 

Fundargerð 36.fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa frá 20.05.2022 til staðfestingar.

     

6.

2205005F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 29

 

Fundargerð 29.fundar framkvæmda- og hafnarnefndar frá 10.05.2022 til staðfestingar.

     

7.

2205003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 35

 

Fundargerð 35.fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 09.05.200 til staðfestingar.

     

8.

2205004F - Ungmennaráð - 2

 

Fundargerð 2.fundar ungmennaráðs frá 04.05.2022 til staðfestingar.

     

Fundargerðir til kynningar

9.

1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS.

 

Fundargerð 581.fundar stjórnar SASS frá 25.04.2022 til kynningar.

     

10.

1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Fundargerð 909.fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27.04.2022 til kynningar.

     

11.

1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.

 

Fundargerð 311.fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands frá 17.05.2022 til kynningar.

     

12.

1701032 - Fræðslumál Fundagerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga.

 

Fundargerð 201.fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga frá 03.05.2022 til kynningar.

     

13.

1701032 - Fræðslumál Fundagerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga.

 

Fundargerð 201.fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga frá 03.05.2022 til kynningar.

     

14.

1701026 - Brunamál Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu

 

Fundargerðir 20.fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu frá 19.11.2021, 21.fundar frá 02.02.2022, 22.fundar frá 09.03.2022, 23.fundar frá 29.04.2022 og 24.fundar frá 16.05.2022 til kynningar.

     

15.

2009052 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Suðurlands

 

Fundargerð 218.fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 06.05.2022 til kynningar. Jafnframt er ársskýrsla 2021 til kynningar.

     

16.

2103058 - Markaðsstofa fundargerðir

 

Fundargerðir 7.fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands frá 11.04.2022, 7.fundar frá 05.05.2022, aðalfundar frá 05.05.2022 og 1.fundi nýrrar stjórnar frá 13.05.2022 til kynningar.

     

 

 

23.05.2022

Elliði Vignisson, bæjarstjóri.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?