50 ára afmæli skólans

Merki Grunnskólans í Þorlákshöfn
Merki Grunnskólans í Þorlákshöfn
á sumardaginn fyrsta, 25. apríl 2013
Hátíðardagskrá hefst í Íþróttamiðstöðinni á sumardaginn fyrsta 25. apríl 2013 kl. 13:00

Kl. 13:00  Hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni.

Kl. 14:30  Starfsfólk Grunnskólans tekur á móti gestum í skólanum.  Þar verður sýning á verkefnum nemenda

og gömlum og nýjum bókum.  Myndasýningar (árshátíð, jólakvöldvökur o.fl.) verða á fjórum stöðum í skólanum.

Kl. 14:30 - 17:00  verður kaffi í Versölum í boði sveitarfélagsins.

Útiljósmyndasýning verður opnuð þennan dag og er hún í ár tileinkuð skólanum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?