Ábending til íbúa

Olfus_merki
Olfus_merki
Ábending til íbúa

Suðurverk sem vinnur við lagfæringar á höfninni er núna að fjarlægja Norðurvararbyggju (L-ið).Á háflóði í dag, fimmtudaginn 26. janúar 2017 munu þeir sprengja ysta karið, notuð verða um 100 kg. af dínamíti.  

Suðurverk sem vinnur við lagfæringar á höfninni er núna að fjarlægja Norðurvararbyggju (L-ið).  Á háflóði í dag, fimmtudaginn 26. janúar 2017 munu þeir sprengja ysta karið, notuð verða um 100 kg. af dínamíti.  

Gefin verða aðvörunarhljóð áður en sprengt verður.

Nánari upplýsingar má fá á hafnarvoginni.
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?