Aðventudagatal 2015

Aðventudagskrá í Þorlákshöfn
Aðventudagskrá í Þorlákshöfn
Þá er aðventudagatalið fyrir árið 2015 komið á netið. Menningarfulltrúi tók saman þá viðburði sem íbúar, félög og stofnanir vildu koma á framfæri og setti saman í dagatal sem vonandi auðveldar íbúum að halda utanum allt það sem í boði er á aðventunni í Ölfusi.

Þá er aðventudagatalið fyrir árið 2015 komið á netið. Menningarfulltrúi tók saman þá viðburði sem íbúar, félög og stofnanir vildu koma á framfæri og setti saman í dagatal sem vonandi auðveldar íbúum að halda utanum allt það sem í boði er á aðventunni í Ölfusi.

Dagatalið barst til íbúa í síðasta blaði Bæjarlífs, en auðvelt er að prenta út meðfylgjandi eintak sem vistað er í pdf formati.

Allar breytingar á viðburðum og upplýsingar um fleiri viðburði eru vel þegnar, enda auðvelt að uppfæra vefútgáfu dagatalsins.

NÁ Í DAGATALIÐ


X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?