Aðventudagatal Ölfuss 2018

Aðventudagatal Ölfuss 2018 er tilbúið og öll heimili í Ölfusi fá eintak eftir helgi en því verður dreift á mánudag og þriðjudag.
Aðventan er til þess að njóta með sínum nánustu og allir ættu að geta fundið eitthvað sér við hæfi á dagatalinu sem er fullt af skemmtilegum viðburðum og uppákomum. 

Með jólakveðju,
Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir
Markaðs- og menningarfulltrúi

Aðventudagatal Ölfuss 2018

Aðventudagatal Ölfuss 2018

Skýringar með dagatali: Ef að Facebook merki er við viðburðinn er til sér viðburður með nánari upplýsingum á Facebook. 
Einnig er hægt að finna nánari upplýsingar um flesta viðburðina inn á viðburðardagatali á heimasíðu Ölfuss.

Dagatalið í prentvænni útgáfu

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?