Ærslabelgur lokaður til og með 16.júní nk.

Þessa dagana er verið að vinna að því að setja upp leiktæki fyrir yngstu kynslóðina á leiksvæðinu við ráðhúsið. Af þeim sökum verður ærslabelgurinn lokaður frá 7.-16.júní. Vonum að allir sýni þessu skilning enda fáum við með þessari framkvæmd enn betra leiksvæði við ráðhúsið fyrir enn stærri aldurshóp.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?