Áhrif verkfalls BSRB á starfsemi Sveitarfélagsins Ölfuss

Verkfallsboðunin á við um félagsmenn FOSS sem er eitt af aðildarfélögum BSRB.

Íþróttahús, sundlaug, ræktin;  frá 5. júní ótímabundið.
Sundlaug, íþróttahús og ræktin verða því lokuð ótímabundið frá og með 5. júní og þar til samningar hafa náðst.

Þorlákshafnarhöfn
Starfsemi Þorlákshafnarhafnar er verulega skert.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?