Ánægjulegar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum

IMG_1480
IMG_1480

Fyrstu niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk 2010 eru komnar.  

 

Fyrstu niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í 4.  og 7. bekk 2010 eru komnar.   Niðurstöður í 4. og 7. bekk Grunnskólans í Þorlákshöfn  eru mjög ánægjulegar þar sem Grunnskólinn okkar er með allra hæstu skólum landsins.

Látum hér fylgja með niðurstöðurnar frá Námsmatsstofnun.

Til hamingju nemendur,  kennarar og aðrir starfsmenn Grunnskólans í Þorlákshöfn!

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?