Anna Lúthersdóttir lætur af störfum

Anna_Lu_I
 
Um síðustu áramót lét Anna Lúthersdóttir af störfum sem forstöðumaður heimaþjónustu. Anna hefur
búið í Þorlákshöfn frá árinu 1974 og starfað síðan hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Í tilefni af þessum tímamótum
var haldið kveðjuhóf henni til heiðurs að Egilsbraut 9.
Anna_Lu_II                  Anna_Lu_III
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?