Fréttir

Undirskrift-Sveitarf.-2.5.2011-008

Sameinast um velferðarþjónustu

Samstarfssamningur um sameiginlega félagsþjónustu í Hveragerði, Ölfusi, Grímsnes- og Grafningshreppi, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi var undirritaður af fulltrúum sveitarfélaganna á Flúðum þann 2. maí 2011. 
Lesa fréttina Sameinast um velferðarþjónustu
Krabbameinsfélagið

Aftur er Kastað til bata

Kastað til bata er samstarfsverkefni Krabbameinsfélags Íslands, Samhjálpar kvenna og styrktaraðila þar sem konum sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini er boðið í veiðiferð. Farið verður í tveggja daga ferð í lok maí í Sogið í Grímsnesi.

Lesa fréttina Aftur er Kastað til bata