Fréttir

P6260005

Íbúafundur - drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins

Bæjarstjórn Ölfuss setti af stað nefnd síðastliðinn vetur til að vinna drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins.


Nefndin hefur ákveðið að halda íbúafund í haust þar sem óskað verður eftir þátttöku íbúa sveitarfélagsins við gerð og þróun umhverfisstefnunnar.

Lesa fréttina Íbúafundur - drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins

Strandhátíð frestað fram á næsta ár

Brimbrettaiðkendur og áhugafólk um sjóíþróttir hafa áhuga á að efna til strandhátíðar í Þorlákshöfn þar sem ýmsar sjóíþróttir verða kynntar og boðið upp á námskeið. Til stóð að halda hátíðina um næstu helgi, en vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur verið...
Lesa fréttina Strandhátíð frestað fram á næsta ár