Fréttir

Auglýsing skipulagstillögu nýtt íbúðahverfi vestan Þorlákshafnar

Auglýsing skipulagstillögu nýtt íbúðahverfi vestan Þorlákshafnar

Tillaga um deiliskipulag nýs íbúðahverfis vestan Þorlákshafnar. Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á 291. fundi sínum þann 27. maí 2021 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag samkvæmt 31. grein og 1. málsgrein 41. skipulagslaga nr. 123/2010. Gert er ráð fyrir íbúðasvæði með fjölbreytt…
Lesa fréttina Auglýsing skipulagstillögu nýtt íbúðahverfi vestan Þorlákshafnar
Lokun á kalda vatninu

Lokun á kalda vatninu

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Setbergi, Lýsubergi og Klébergi vegna viðgerðar frá 8:30 og eitthvað fram eftir  degi.   
Lesa fréttina Lokun á kalda vatninu
Tillaga að starfsleyfi Landeldis ehf. í Þorlákshöfn

Tillaga að starfsleyfi Landeldis ehf. í Þorlákshöfn

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Landeldi ehf. Þorlákshöfn. Um er að ræða landeldi með allt að 3.450 tonna hámarkslífmassa á hverjum tíma.Framkvæmdin fór í mat á umhverfisáhrifum og birti Skipulagsstofnun álit sitt vegna þessa þann 13. ágúst 2020. Niðurstaða umhverfismatsins…
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi Landeldis ehf. í Þorlákshöfn
Framkvæmdir á Þorlákshafnarvegi í dag

Framkvæmdir á Þorlákshafnarvegi í dag

Veginum verður lokað á milli Þrengslavegar og Eyrabakkavegar. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani.
Lesa fréttina Framkvæmdir á Þorlákshafnarvegi í dag
Vélhjólasvæðið við Bolöldu – auglýsing um afnotarétt

Vélhjólasvæðið við Bolöldu – auglýsing um afnotarétt

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir aðila til að reka og hafa eftirlit með vélhjólaaksturssvæði við Bolöldu.
Lesa fréttina Vélhjólasvæðið við Bolöldu – auglýsing um afnotarétt
Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Í dag er alþjóðadagur kennara. Við  erum stolt af öllum okkar frábæru kennurum og óskum þeim til hamingju með daginn. Í tilefni dagsins voru kynntar tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Íslensku menntarverðlaunin voru stofnuð til að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á því góða og…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna
Auglýsing um kynningu á tveimur skipulagstillögum

Auglýsing um kynningu á tveimur skipulagstillögum

Bæjarstjórn samþykkti tvær skipulagstillögur til auglýsingar á fundi sínum þann 30.9.2021 í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar og 1. málsgrein 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis. Bætt er við lóð fyrir tengihús Farice ehf vegna nýs sæstrengs milli Írlan…
Lesa fréttina Auglýsing um kynningu á tveimur skipulagstillögum
Þorlákshafnardagar - þemadagar

Þorlákshafnardagar - þemadagar

Í þessari viku voru tveir skóladagar helgaðir sögu Þorlákshafnar. Allir nemendur fræddust og unnu verkefni tengd sögu bæjarins í tilefni af 70 ára afmæli Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Þorlákshafnardagar - þemadagar