Fréttir

Götulokun Selvogsbraut-Sambyggð-Setberg

Götulokun Selvogsbraut-Sambyggð-Setberg

Lokað verður fyrir umferð um hluta Selvogsbrautar, Sambyggðar og Setbergs (sjá mynd)  til miðvikudagsins 19.júlí. Athugið að um er að ræða örlítið breytta lokun frá því sem verið hefur.
Lesa fréttina Götulokun Selvogsbraut-Sambyggð-Setberg
Lokað fyrir kalda vatnið í Klébergi, Lýsubergi og Setbergi í dag fimmtudaginn 13.júlí

Lokað fyrir kalda vatnið í Klébergi, Lýsubergi og Setbergi í dag fimmtudaginn 13.júlí

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalda vatnið í Klébergi, Lýsubergi og Setbergi í dag fimmtudaginn 13.júlí frá kl. 13:30 og fram eftir degi.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í Klébergi, Lýsubergi og Setbergi í dag fimmtudaginn 13.júlí
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

  Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar í bæjarstjórn Ölfuss þann 29. júní, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar og 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.     Breyting á deiliskipulaginu Gljúfurárholt land 10 - Staður Breytingin er fyrirhuguð á deiliskipu…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Víkingurinn 2023 - aflraunakeppni

Víkingurinn 2023 - aflraunakeppni

Keppni sterkustu manna landsins fer fram 13. – 16. júlí næstkomandi og verður keppt í tveimur greinum í Þorlákshöfn. Keppnin verður í Skrúðgarðinum fimmtudaginn 13. júlí og hefst keppni kl. 16. Keppt verður í Myllugöngu og Víkingapressu. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir í Skrúðgarðinn til…
Lesa fréttina Víkingurinn 2023 - aflraunakeppni
Tilnefningar til lista- og menningarverðlauna Ölfuss 2023

Tilnefningar til lista- og menningarverðlauna Ölfuss 2023

Bæjarráð auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss fyrir árið 2023. Hægt er að tilnefna einstakling eða hóp sem starfað hefur saman á lista- og/eða menningarsviðinu. Tilnefningar skulu rökstuddar og þeim fylgja upplýsingar um viðkomandi einstakling eða hóp. Nafn þess sem t…
Lesa fréttina Tilnefningar til lista- og menningarverðlauna Ölfuss 2023
Nýtt af nálinni!

Nýtt af nálinni!

Gudrun Kloes sýnir í Galleríi undir stiganum
Lesa fréttina Nýtt af nálinni!
Hlekkur á 319.fund bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 29.júní kl.16:30

Hlekkur á 319.fund bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 29.júní kl.16:30

319.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 319.fund bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 29.júní kl.16:30
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 29. júní, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar hafa verði samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Aðal – og dei…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu
Velkomin á opinn samráðsfund í Árborg

Velkomin á opinn samráðsfund í Árborg

Velkomin á opinn samráðsfund í Árborg
Lesa fréttina Velkomin á opinn samráðsfund í Árborg
Ólympíudagurinn í Þorlákshöfn

Ólympíudagurinn í Þorlákshöfn

Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Sveitarfélaginu Ölfusi fimmtudaginn 22. júní n.k. í Skrúðgarðinum í Þorlákshöfn. Dagskráin er skipulögð í samvinnu við ÍSÍ og HSK og er öllum börnum á grunnskólaaldri boðið að taka þátt. Allir krakkar sem eru í Sumarfjöri/frístund og í vinnuskóla verða þá…
Lesa fréttina Ólympíudagurinn í Þorlákshöfn