Fræðslunámskeið fyrir foreldra - Ertu að tengja ?
Uppeldi, tengsl og foreldrahlutverkið, sérstaklega fyrir foreldra 1 - 5 ára barna.
Námskeiðið er á vegum Geðheilsumiðstöðvar barna og er í boði bæði sem staðnám eða fjarnám.
Námskeiðið miðar að því að:
fræða foreldra um tengslamyndun og samskipti
mæta barni á viðeigandi hátt út frá þroskastig…
13.03.2025