Sorphirða í Sveitarfélaginu Ölfusi
Í gær var undirritaður verksamningur við Íslenska gámafélagið hf. um sorphirðu í sveitarfélaginu. Verkið felst í söfnun úrgangs úr sorp- og endurvinnsluílátum við öll heimili í Sveitarfélaginu Ölfusi bæði í þéttbýli og dreifbýli auk þjónustu við mótttöku- og flokkunarstöð sveitarfélagsins við Norður…
11.03.2025