Auglýsing um framboðslista við sveitarstjórnarkosningarnar í Sveitarfélaginu Ölfusi 14.maí 2022

Þrír framboðslistar bárust kjörstjórn föstudaginn 8.apríl sl.og voru þeir allir úrskurðaðir gildir eftir yfirferð kjörstjórnar.

Hér má sjá listana, raðað í stafrófsröð eftir listabókstaf.

B-listi Framfarasinna í Ölfusi
 
1. Hrönn Guðmundsdóttir, kt.061259-3689, skógfræðingur
Lýsubergi 10
2. Vilhjálmur Baldur Guðmundsson, kt.031175-5429, húsasm.meistari
Kirkjuferju
3. Gunnsteinn Ómarsson, kt.110870-4939, skrifstofustjóri
Reykjabraut 22
4. Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir, kt.081084-4329, hegðunarráðgjafi
Ísleifsbúð 2
5. Hlynur Logi Erlingsson, kt.100394-3169, stuðningsfulltrúi
Klængsbúð 12
6. Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir, kt.190788-2459, kennaranemi
Klængsbúð 4
7. Emil Karel Einarsson, kt.050394-2049, sjúkraþjálfari
Katlahrauni 10
8. Sigrún Theódórsdóttir, kt.010866-5029, félagsliði
Lyngbergi 16
9. Arnar Bjarki Árnason, kt.051178-4919, vél- og orkutæknifræðingur
Bjarnastöðum
10. Helga Ósk Gunnsteinsdóttir, kt.090203-2580, framhaldsskólanemi
Reykjabraut 22
11. Axel Orri Sigurðsson, kt.080197-3659, stýrimaður
Sambyggð 18
12. Steinn Þór Karlsson, kt.160139-3079, búfræðingur
Lýsubergi 3
13. Jón Páll Kristófersson, kt.221071-4689, rekstrarstjóri
Pálsbúð 2
14. Anna Björg Níelsdóttir, kt.290170-3119, bókari
Sunnuhvoli
D-listi Sjálfstæðisflokks
 
1. Gestur Þór Kristjánsson, kt.161172-4059, húsasmíðameistari
Básahrauni 45
2. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, kt.280492-3299, bóndi og viðskiptafræðingur
Þórustöðum 2
3. Grétar Ingi Erlendsson, kt.211183-2259, sölu- og markaðsstjóri
Finnsbúð 11
4. Erla Sif Markúsdóttir, kt.050289-2309, grunnskólakennari
Básahrauni 38
5. Guðlaug Einarsdóttir, kt.060277-4009, grunnskólakennari
Skálholtsbraut 11
6. Geir Höskuldsson, 230491-2599, byggingaiðnfræðingur
7. Davíð Arnar Ágústsson, kt.051196-3339, íþr.-og heilsufr.nemi, körfukn.leiksmaður
Lýsubergi 12
8. Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, kt.200182-5619, hótelstjórnandi og frumkvöðull
Hrókabólsvegi 1
9. Sigríður Vilhjálmsdóttir, kt.300483-4889, lögfræðingur
Básahrauni 8
10. Hjörtur Sigurður Ragnarsson, kt.010888-2129, sjúkraþjálfari
Heinabergi 7
11. Bettý Grímsdóttir, kt.200373-5539, hjúkrunarfræðingur
Básahrauni 29
12. Oskar Rybinski, kt.271002-2460, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð
Haukabergi 3
13. Steinar Lúðvíksson, kt.180783-4749, sérfræðingur hjá Landsvirkjun
Ísleifsbúð 3
14. Anna Lúthersdóttir, kt.050642-3999, eldri borgari
Selvogsbraut 5A
H-listi Íbúalistinn í Ölfusi
 
1. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, kt. 300784-2409, menningarstjórnandi og tónlistarkennari
Oddabraut 2
2. Böðvar Guðbjörn Jónsson, kt.280992-3649, hugbúnaðarsérfræðingur
Pálsbúð 25
3. Berglind Friðriksdóttir, kt.270788-2389, sálfræðingur
Skálholtsbraut 9
4. Sigfús Benóný Harðarson, kt.250680-3099, aðalvarðstjóri hjá Ríkislögreglustjóra
Brynjólfsbúð 16
5. Hrafnhildur Lilja Harðardóttir, kt.060583-5529, sálfræðingur
Klængsbúð 16
6 .Rumyana Björg Ivansdóttir, kt.270966-2339, sjúkraliði
Oddabraut 13
7. Arna Þórdís Árnadóttir, kt.260682-4159, verkefnastjóri
Eyjahrauni 25
8. Steingrímur Þorbjarnarson, kt.100364-2479, jarð- og mannfræðingur
Oddabraut 13
9. Guðlaug Arna Hannesdóttir, kt.280694-2159, geislafræðingur
Klébergi 14
10. Guðmundur Oddgeirsson, kt.250357-2819, öryggis- og vinnuverndarfulltrúi
Setbergi 18
11. Agnes Erna Estherardóttir, kt.110176-4659, bókhaldari, söngkona og smiður
Riftúni
12. Davíð Reimarsson, kt.210391-2589, stuðningsfulltrúi
Hafnarbergi 16
13. Óskar Hrafn Guðmundsson, kt.291059-7249, verkamaður
Heinabergi 14
14. Elín Björg Jónsdóttir, kt.211052-4739, eftirlaunakona
Haukabergi 6

 Kjörstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?