Auglýsing um kjörstað vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Ölfusi

Skjaldamerki
Skjaldamerki

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, laugardaginn 25 júní frá kl. 9:00-22:00.

Gengið verður til kjörfundar vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Ölfus líkt og annarsstaðar, laugardaginn 25. júní

Kosið verður í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss, gengið inn að vestanverðu.

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.

Vakin er athygli á því að kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?