Auglýsing um kosningar til bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Ölfusi

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss
Listar í kjöri við bæjarstjórnarkosningarnar 31. maí 2014

Þessir listar verða í kjöri við bæjarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Ölfusi 31. maí 2014

B-listi Framfarasinna

1.  Sveinn  Steinarsson,  Litlalandi Ölfusi,  hrossabóndi

2. Anna Björg Níelsdóttir,  Sunnuhvoli Ölfusi,  bókari

3.  Jón Páll Kristófersson.   Pálsbúð 2 Þorlákshöfn,  rekstrarstjóri

4.  Ágústa Ragnarsdóttir,  Reykjabraut 19 Þorlákshöfn,  grafískur hönnuður og kennari

5.   Baldur Þór Ragnarsson, Eyjahrauni 11 Þorlákshöfn,  einkaþjálfari

6.   Eyrún Hafþórsdóttir,   Brynjólfsbúð 6 Þorlákshöfn,  ráðgjafi og nemi

7.   Grétar Geir Halldórsson,  Básahrauni 6 Þorlákshöfn,  rafvirkjameistari

8.    Anna Júlíusdóttir,   Klængsbúð 2 Þorlákshöfn,  kennari

9.     Michal Rybinski,   Haukabergi 3 Þorlákshöfn,  rafvirki

10.   Margrét S. Stefánsdóttir,   Hvoli Ölfusi,  tónlistarkennari.

11.    Sigurður Garðarsson,  Eyjahrauni 15 Þorlákshöfn,  verkstjóri.

12.    Valgerður Guðmundsdóttir, Selvogsbraut 27 Þorlákshöfn,  þjónustustjóri

13.    Páll Stefánsson,   Stuðlum Ölfusi,  dýralæknir

14.    Hansina Björgvinsdóttir,  Hafnarbergi 5 Þorlákshöfn,  fyrrverandi kennari og bæjarstjóri í Kópavogi

 

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1.   Ármann Einarsson  Norðurbyggð 6 Þorlákshöfn,  framkvæmdastjóri   

2.   Þrúður  Sigurðardóttir  Eyjahrauni  20 Þorlákshöfn,  rekstrarstjóri

3.   Helena Helgadóttir   Eyjahrauni 37 Þorlákshöfn,  leikskólakennari

4.   Kjartan Ólafsson framkvæmdastóri     Hlöðutúni Ölfusi, bæjarfulltrúi  

5.   Ólafur Hannesson    Hrauni 2 Ölfusi, framkvæmdastjóri

6.    Gestur Þór Kristjánsson    Básahrauni 45 Þorlákshöfn, húsasmiður

7.    Jón Haraldsson  Reykjabraut 18 Þorlákshöfn, vélfræðingur 

8.     Þór Emilsson    Heinabergi 19 Þorlákshöfn, framleiðslustjóri

9.     Guðrún Sigurðardóttir     Egilsbraut 22 Þorlákshöfn, flokkstjóri

10.   Hafsteinn Hrannar Stefánsson     Selvogsbraut 7 Þorlákshöfn, nemi

11.   Þorvaldur Þór Garðarsson     Básahrauni 22 Þorlákshöfn, skipstjóri

12.   Sigurður Bjarnason     Finnsbúð 9 Þorlákshöfn, skipstjóri

13.   Laufey Ásgeirsdóttir    Básahrauni 44 Þorlákshöfn, fjármálastjóri

14.   Stefán Jónsson  Selvogsbraut  7 Þorlákshöfn, framkvæmdastjóri og  bæjarfulltrúi

 

Ö-listi  Framboð félagshyggjufólks

1.    Guðmundur Oddgeirsson   Setberg 18 -815 Þorlákshöfn, framkvæmdastjóri

2.    Sigurlaug B Gröndal    Brynjólfsbúð 8 – 815 Þorlákshöfn, verkefnastjóri

3.    Hróðmar Bjarnason   Völlum Ölfusi, framkvæmdastjóri

4.    Elsa Gunnarsdóttir   Kléberg 7 Þorlákshöfn, móttökuritari

5.    Viggó Dýrfjörð   Finnsbúð 8 Þorlákshöfn, matreiðslumaður

6.    Svanlaug Ó Ágústsdóttir  Finnsbúð 15 Þorlákshöfn, hársnyrtir

7.    Ida Lön  Ásnesi  Ölfusi, framhaldsskólakennari

8.    Guðný B Gísladóttir    Fossseli Ölfusi, matráður

9.    Jónína Sigurjónsdóttir    Egilsbraut 23 Þorlákshöfn, félagsliði

10.  Sigþrúður Harðardóttir  Lyngberg 12 Þorlákshöfn, grunnskólakennari

11.  Einar Ármannsson    Básahraun 3  Þorlákshöfn, sjómaður

12.   Ása Bjarnadóttir   Hafnarberg 10  Þorlákshöfn, eldri borgari

13.   Halldóra S Sveinsdóttir  Klængsbúð 14  Þorlákshöfn, formaður Bárunnar

14.   Elín Björg Jónsdóttir  Haukaberg 6  Þorlákshöfn, formaður BSRB
 
Ölfusi 13. maí 2014
Kjörstjórnin í Sveitarfélaginu Ölfusi
Jón H. Sigurmundsson, formaður
Hafdís Þóra Ragnarsdóttir
Guðlaugur Óskar Jónsson
 
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?