Aukin eftirspurn eftir lóðum

Kynningarátakið "Hamingjan er hér" fór í loftið í mars og árangurinn er strax byrjaður að koma í ljós. Á síðasta fundi skipulags-, byggingar-, og umhverfisnefndar 19. apríl voru 7 umsóknir um lóðir til afgreiðslu ásamt því að unnið er að grenndarkynningu á fjölbýlishúsum í Sambyggð. Fasteignasala í bænum hefur gengið mjög vel og hús rjúka út á mjög stuttum tíma. 
Það er greinilegt að fólk sér að hamingjan er hér og það verður gaman að fylgjast með áframhaldandi uppbyggingu og fjölgun.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?