Barbara Guðnadóttir kveður Þorlákshöfn

Barbara Gudnadottir
Barbara Gudnadottir
Barbara Guðnadóttir kveður Þorlákshöfn
Á föstudaginn síðastliðin hélt Barbara Guðnadóttir kveðjuhóf í Ráðhúskaffi.

Á föstudaginn síðastliðin hélt Barbara Guðnadóttir kveðjuhóf í Ráðhúskaffi þar sem hún er að flytja til Reykjavíkur á næstu dögum með fjölskyldu sinni. Við þökkum Barböru kærlega fyrir vel unnin störf síðastliðin 12 ár sem menningarfulltrúi Ölfuss og óskum henni og allri fjölskyldunni velfarnaðar á nýjum slóðum.


Eins og mörgum er kunnugt lét Barbara af störfum í júlí og Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir hefur tekið við stöðu markaðs- og menningarfulltrúa Ölfuss.
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?