Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband

Söngvakeppni Svítunnar fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Tvö atriði tóku þátt í keppninni og voru þau bæði stórglæsileg. Bergrún, Arna og Þröstur báru þó sigur úr býtum með lagið Leiðin okkar allra.

Söngvakeppni Svítunnar fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Tvö atriði tóku þátt í keppninni og voru þau bæði stórglæsileg. Bergrún, Arna og Þröstur báru þó sigur úr býtum með lagið Leiðin okkar allra.

Þremenningarnir munu svo taka þátt fyrir hönd Svítunnar í undankeppni söngvakeppni Samfés á Suðurlandi, sem haldin verður föstudaginn 16. janúar á Kirkjubæjarklaustri.

Meðfylgjandi er myndband af glæsilegum flutningi þeirra frá keppninni.

Myndbandið

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?