Bókaklúbbur

Bókaklúbbur á Bæjarbókasafni Ölfuss.

 

Ákveðið hefur verið að stofna bókaklúbb, fyrir alla bókaunnendur, sem hafa áhuga á að hittast og ræða saman um bækur.

Klúbburinn mun hafa aðsetur á Bæjarbókasafni Ölfuss og hefst hann klukkan 20:00. Stefnt er á að hittast síðasta þriðjudag í mánuði.

Fyrsti klúbburinn verður því 28. nóvember

 

Hugmyndir: Ræða gamlar og nýjar bækur, bækur sem verið er að lesa, ákveðna flokka bóka, segja frá bókum sem verið er að lesa og allt sem kemur upp í hugann.

 

Það eru allir velkomnir.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?