Bókasafnsdagurinn 8.september

Föstudaginn 8.september er bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur. Við munum að sjálfsögðu taka þátt. Við bjóðum öllum að koma þennan dag og fá lánað efni á bókasafninu án endurgjalds. Einnig verður dagurinn sektarlaus dagur og er því um að gera að koma og skila af sér gömlum syndum. Við hvetjum alla til að nýta sér þennan dag og koma og kynna sér starfsemi safnsins

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?