Börn í búningum á öskudegi

Búningaklædd börn á öskudegi
Búningaklædd börn á öskudegi

Gaman var í morgun að taka á móti búningaklæddum börnum á dagmömmumorgni bókasafnsins.

Í dag, öskudag má búast við að börn í grímabúningi arki um bæinn eftir að skóla lýkur og syngi fyrir starfsfólk og gesti í þjónustufyrirækjum. Dagmæður mættu með yngstu börnin á bókasafnið í morgun og auðvitað voru þau í búningum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?