Börn í sumarlestri fóru í sund

Börn í sumarlestri hengdu upp frumsamin og sérvalin ljóð í sundlaug Þorlákshafnar
Börn í sumarlestri hengdu upp frumsamin og sérvalin ljóð í sundlaug Þorlákshafnar
Börnin í sumarlestri bókasafnsins skelltu sér í sund síðastliðinn miðvikudag

Börnin í sumarlestri bókasafnsins skelltu sér í sund síðastliðinn miðvikudag.  Allir krakkarnir hengdu upp ljóð í pottunum og sundlauginni. Ljóðin sömdu þau í síðustu viku og voru þau búin að plasta þau svo hægt væri að skoða þau á sundlaugarsvæðinu. 

Allir eru hvattir til að skella sér í laugina og njóta góðrar ljóðlistar eftir krakka í Þorlákshöfn.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?