Breyting á dagskrá Hafnardaga á laugardagskvöldi

Ákveðið hefur verið að færa kvölddagskrá Hafnardaga inn í íþróttahús vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að færa kvölddagskrá Hafnardaga inn í íþróttahús vegna veðurs. Dagskráin hefst klukkan 20:30 og það er Sirkus Íslands og Stuðlabandið sem skemmta.


Einnig hefur verið ákveðið að bjóða á morgun upp á hoppukastala í íþróttahúsinu á milli kl. 12:00 og 14:00.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?