Breyttar verklagsreglur vegna umsóknar um leikskólavist fyrir leikskólann Bergheima

Á bæjarstjórnarfundi 25. janúar síðastliðinn var samþykkt að breyta verklagsreglum varðandi umsókn um leikskólavist.  Hingað til hefur verið hægt að sækja um þegar börn  1. árs, en eftir þessar breytingar er hægt að sækja um leikskólavist frá fæðingardegi barns.

Ef þið þekkið nýbakaða foreldra endilega látið þetta berast til þeirra. Verklagsreglur leikskólans er hægt að finna á heimsíðunni bergheimar.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?