Byrjað að sópa götur og stíga

Föstudaginn 24. apríl nk. verður byrjað að sópa götur hér í Þorlákshöfn. 

Íbúar, vinsamlegast færið kerrur, hjólhýsi, fellihýsi og bíla af götunum og inn í innkeyrslu á meðan verið er að sópa.

Eitt af markmiðum sveitarfélagsins er að hafa bæinn okkar eins snyrtilegan og mögulegt er, eins og verið hefur og hvetjum við aðra íbúa til að taka þátt í því með okkur.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?