Drög að umhverfisstefnu Ölfuss

Undanfarið hefur verið unnið að umhverfisstefnu fyrir Sveitarfélagið Ölfus. Íbúafundur var haldinn þar sem áhugasamir gátu komið að verkinu í upphafi þess.

Undanfarið hefur verið unnið að umhverfisstefnu fyrir Sveitarfélagið Ölfus. Íbúafundur var haldinn þar sem áhugasamir gátu komið að verkinu í upphafi þess.

Nú liggja fyrir drög að stefnunni og eiga íbúar þess kost að koma með athugasemdir áður en hún fer til endanlegrar samþykktar bæjarstjórnar. Íbúar eru hvattir til að kynna sér drögin og koma með ábendingar ef einhverjar eru fyrir 6. maí næstkomandi á netfangið annabjorg@olfus.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?