Efnilegir Þórsarar

Halldór Garðar Hermannsson
Halldór Garðar Hermannsson
Búið er að velja endanleg 12 manna U16 og U18 ára landslið Íslands fyrir árið 2013 sem keppa á Norðurlandamótinu sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 8.-12. maí.

Búið er að velja endanleg 12 manna U16 og U18 ára landslið Íslands fyrir árið 2013 sem keppa á Norðurlandamótinu sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 8.-12. maí.  Körfuknattleiksdeild Þórs á tvo fulltrúa en það eru þeir Halldór Garðar Hermannsson sem var valinn í U16 ára liðið og Erlendur Ágúst Stefánsson sem keppir með U18 ára liðinu.  Við óskum þessum frábæru körfuboltamönnum til hamingju.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?