Eingöngu konur í bæjarráði í morgun

bæjarráð
bæjarráð
Bæjarráð eingöngu skipað konum

Í morgun fundaði bæjarráð Ölfuss.  Var það í fyrsta skipti í Ölfusi sem bæjarráð er eingöngu skipað konum.

Í morgun fundaði bæjarráð Ölfuss á venjubundnum fundartíma.  Var það í fyrsta skipti í Ölfusi sem bæjarráð er eingöngu skipað konum. 


Þessi mynd var tekin af því tilefni.  Á myndinni eru:  Dagbjört Hannesdóttir fulltrúi D-lista, Sigríður Lára Ásbergsdóttir formaður bæjarráðs, fulltrúi A-lista, Anna Björg Níelsdóttir varaformaður bæjarráðs, fulltrúi B-lista og Sigurlaug Berglind Gröndal áheyrnafulltrúi Ö-lista

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?