Elliði Vignisson tekinn við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss

Elliði Vignisson tók formlega við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss í morgun, fimmtudaginn 9. ágúst.
Það var Rakel Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs, sem afhenti Elliða lykilinn að ráðhúsinu.
Við bjóðum Elliða velkominn til starfa hjá sveitarfélaginu.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?