Endurnýjun götulýsingar

Vinna er nú hafin við endurnýjun götulýsingar í Þorlákshöfn.  Stefnt er að því á næstu árum að endurnýja allar götulýsingar í bænum og skipta út eldri ljósalömpum og setja í staðinn Led lýsingu sem bæði er umhverfisvænni, bætir lýsingu og er  hagkvæmari í rekstri.  Í fyrsta áfanga sem nú er hafinn er stefnt að því að endurnýja alla lýsingu í Bergunum og að vinnu við þetta verkefni verði lokið fyrir áramót.   

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?