Fallegt veður en mikil hálka

Ráðhúsið í vetrarbúningi
Ráðhúsið í vetrarbúningi
Nú í morgun var sérlega fallegt veður þar sem sólroðinn litaði hvít fjöllin bleikrauð

Nú í morgun var sérlega fallegt veður þar sem sólroðinn litaði hvít fjöllin bleikrauð. Mikil hálka er þó á götum Þorlákshafnar og fólk beðið um að fara varlega sé það fótgangandi og nota jafnvel mannbrodda eða stafi.

Meðfylgjandi myndir voru teknar við ráðhúsið um klukkan átta í morgun.

bhg

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?