Fjölmenni á Lýsismóti

lýsismót
lýsismót
Nú stendur yfir Lýsismótið í fótbolta á grasvöllunum í Þorlákshöfn

Nú stendur yfir Lýsismótið í fótbolta. Það er knattspyrnufélagið Ægir sem stendur fyrir þessu móti þar sem drengir og stúlkur í sjötta og sjöunda flokki keppa á grasvöllunum í Þorlákshöfn.  Mótið hófst klukkan tíu að morgni Uppstigningardags.


Veðrið er gott og mikil spilagleði hjá börnunum. Allir keppendur fá verðlaunapening og gjöf frá Lýsi að loknu móti.
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?