Fjörugt í Ráðhúsinu á öskudegi

Öskudagurinn 2013
Öskudagurinn 2013
Að venju mættu börn á öllum aldri úppábúin til að syngja fyrir starfsfólk í stofnunum og fyrirtækjum bæjarins í dag.

Að venju mættu börn á öllum aldri úppábúin til að syngja fyrir starfsfólk í stofnunum og fyrirtækjum bæjarins í dag.

Á bókasafninu ríkti mikil gleði og voru meðfylgjandi myndir teknar þar yfir daginn. Því miður var ekki tekin mynd af öllum sem þar sungu og reyndar sungu ekki allir sem þarna eru á myndum. Við þökkum þó öllum söngfuglum og reyndar öllum sem kíktu við hjá okkur kærlega fyrir daginn.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?