Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu

Körfubolti U18 og U16
Körfubolti U18 og U16

Erlendur Ágúst og Halldór Garðar eru nýlega komnir til landsins eftir keppni með U18 og U16 ára landsliðum Íslands á Norðurlandamótinu í Svíþjóð.

Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu

 

Erlendur Ágúst og Halldór Garðar eru nýlega komnir til landsins eftir keppni með U18 og U16 ára landsliðum Íslands á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Bæði liðin stóðu sig vel og enduðu í 2. sæti á eftir dönum.  Við óskum Erlendi og Halldóri til hamingju með frábæran árangur.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?