Flugeldaúrgangur – sérstakur gámur frá 2. janúar nk.

Settur verður upp sérstakur gámur fyrir utan girðingu við sorpmóttökusvæðið frá og með 2. janúar nk, þar sem íbúar geta losað sig við flugeldaúrgang án beinnar gjaldtöku.

Við hvetjum alla til að ganga vel um, hreinsa upp eftir sig og koma flugeldaúrgangi í gáminn.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?