Fögnuður í Þorlákshöfn

karfanr1
karfanr1

Í kvöld lauk deildarkeppninni í 1. deild karla þar sem Þór Þorlákshöfn fékk afhentar deildarmeistaratitilinn á heimavelli eftir sigur á Skallagrím í lokaumferðinni.

Fögnuður í Þorlákshöfn

 
Í kvöld lauk deildarkeppninni í 1. deild karla þar sem Þór Þorlákshöfn fékk afhentan deildarmeistaratitilinn á heimavelli eftir sigur á Skallagrím í lokaumferðinni. Þór vann 17 af 18 deildarleikjum sínum en aðeins nafnar þeirra að norðan, Þór Akureyri, náðu að leggja meistarana. Í kvöld var það Skallagrímur sem fékk að kenna á Benedikt Guðmundssyni og lærisveinum hans í Þorlákshöfn, lokatölur 85-79.
Hjalti Vignisson sendi meðfylgjandi myndir af fögnuðinum í Þorlákshöfn í kvöld.
 
Leikir Þórs í 1. deild karla tímabilið 2010-2011:
 
 
Heimild:  www.karfan.is
 
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?