Forkynning á skipulagstillögu fyrir umfjöllun bæjarstjórnar

Deiliskipulag Auðsholts í Ölfusi.

Landeigandi leggur fram deiliskipulag þar sem landinu er skipt í þrennt og markaðar 4 lóðir fyrir íbúðarhús.

Tillagan verður til umfjöllunar á 290. fund bæjarstjórnar þann 29. apríl 2021.

Þeir sem vilja gera athugasemdir er bent á að senda tölvupóst á skipulag@olfus.is fyrir lok vinnudags þann 29. apríl 2021.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?