Forkynning á skipulagstillögu hafnarsvæði

Deiliskipulagsbreyting fyrir hafnarsvæðið í Þorlákshöfn verður til kynningar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1. Tillagan verður til sýns frá 19. til 21. júní 2021 áður en hún verður til umfjöllunar á 288. fundi bæjarstjórnar þann 25. júní 2021.

Tillagan gerir ráð fyrir að Suðurvararbryggju verði snúið um 35° við endurnýjun hennar, Suðurvarargarður verði lengdur til austurs um 200m og breytingar gerðar á lóðum og lóðarmörkum.

SkipulagstillagaEldri skipulagsgreinargerð 

Gunnlaugur Jónasson, skipulagsfulltrúi

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?