Framboðslistar í Sveitarfélaginu Ölfusi vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010

 

Þann 8. maí 2010 kom kjörstjórn saman í Ráðhúsi Ölfuss, til að taka við framboðsgögnum vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010. 

 

Eftirfarandi framboð bárust:
 

 

Framboð A lista

 

 1. Sigríður Lára Ásbergsdóttir
 2. Guðmundur Baldursson
 3. Ólafur Áki Ragnarsson
 4. Ásta Margrét Grétarsdóttir
 5. Björgvin Ásgeirsson
 6. Helena Helgadóttir
 7. Gauti Guðlaugsson
 8. Sæmundur Skúli Gíslason
 9. Ágúst Örn Grétarsson
 10. Harpa Hilmarsdóttir
 11. Kristján Þór Yngvason
 12. Jóhanna M. Ingimarsdóttir
 13. Reynir Guðfinnsson
 14. G. Ásgerður Eiríksdóttir

 

 

Framboð B lista

 

 1. Sveinn Steinarsson
 2. Anna Björg Níelsdóttir
 3. Jón Páll Kristófersson
 4. Sigrún Huld Pálmarsdóttir
 5. Valgerður Guðmundsdóttir
 6. Ólafur H. Einarsson
 7. Hákon Hjartarson
 8. Charlotta Clausen
 9. Sigurður Garðarsson
 10. Ingvi Þór Þorkelsson
 11. Oddfreyja Oddfreysdóttir
 12. Júlíus Ingvarsson
 13. Henný Björg Hafsteinsdóttir
 14. Páll Stefánsson

 

 

Framboð D lista

 

 1. Stefán Jónsson
 2. Kristín Magnúsdóttir
 3. Dagbjört Hannesdóttir
 4. Kjartan Ólafsson
 5. Ólafur Hannesson
 6. Brynjólfur Hjörleifsson
 7. Laufey Ásgeirsdóttir
 8. Ingibjörg Kjartansdóttir
 9. Aðalsteinn Brynjólfsson
 10. Gunnar Arnarson
 11. Ármann Einarsson
 12. Petrea Vilhjálmsdóttir
 13. Þór Emilsson
 14. Sigurður Bjarnason

 

Framboð Ö lista

 

 1. Hróðmar Bjarnason
 2. Sigurlaug B. Gröndal
 3. Guðmundur Oddgeirsson
 4. Halldóra S. Sveinsdóttir
 5. Einar Bergmundur Arnbjörnsson
 6. Íris Ellertsdóttir
 7. Daníel H. Arnarson
 8. Sigþrúður Harðardóttir
 9. Júlíus Steinn Kristjónsson
 10. Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir
 11. Saulius Blazevicius
 12. Einar Ármannsson
 13. Elsa A. Unnarsdóttir
 14. Elín Björg Jónsdóttir
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?