Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið

Ný stúka 1
Ný stúka 1
Stúkan er tilbúin

Á ellefta tímanum í gærkvöld lauk framkvæmdum við 377 sæta stúku á aðalvellinum.

Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið

 

Á ellefta tímanum í gærkvöld lauk framkvæmdum við 377 sæta stúku á aðalvellinum.

Félagar úr Knattspyrnufélaginu Ægi hafa séð um framkvæmdirnar ásamt starfsmönnum Sveitarfélagsins Ölfus.

Mannvirkið er allt hið glæsilegasta og mun bæta mjög mikið aðstöðu fyrir áhorfendur.

 

Á laugardaginn kemur kl. 15:00 mun svo stúkan vera formlega tekin í notkun og eru allir velkomnir.

Fyrsti leikur meistaraflokks Ægis verður svo kl. 16:00 við Dalvík/Reyni.

 

Allir á völlinn.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?