Frestun fjölmenningarviku

Þjóðahátíð í Þorlákshöfn 2008
Þjóðahátíð í Þorlákshöfn 2008

Ákveðið hefur verið að fresta fjölmenningarvikunni sem vera átti nú í nóvember, fram á næsta ár. Fjölmenningarvikan verður haldin dagana 27. febrúar til 5. mars. Það er því góður tími til stefnu fyrir fyrirtæki og stofnanir að láta sér detta eitthvað skemmtilegt í hug að gera í þessari viku. Efnt verður til martreiðslunámskeiða, menningarmóta, listasmiðju, safaríferðar og margt fleira gert, en sem fyrr eru einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir beðin um að brjóta upp hversdagsleikann og efna til verkefna, viðburða og skemmtilegheita til að virkja þann fjölmenningarlega kraft sem býr í samfélaginu okkar.

Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?