Frestun frumsýningar Stútungasögu um viku

Leikfélagið
Leikfélagið

Í annað skipti reynist nauðsynlegt að fresta frumsýningu leikritsins Stútungasögu.

Það virðast hvíla einhver álög á sýningu Leikfélags Ölfuss. Í annað skipti reynist nauðsynlegt að fresta frumsýningu leikritsins Stútungasögu, en að þessu sinni er það ljósabúnaðurinn sem er í ólagi. Frumsýning verður því eftir viku eða þriðjudaginn 2. nóvember.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?