Fréttatilkynning - ráðning bæjarstjóra

 

hofnFréttatilkynning

Sveitarfélagið Ölfus - Ráðning bæjarstjóra

 

Umsóknarfrestur um stöðu bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi er liðinn. Um stöðuna sóttu 29 einstaklingar en þrír þeirra hafa dregið umsóknir sínar til baka.

Unnið verður úr umsóknum hið fyrsta og er stefnt að því að ljúka ráðningunni fyrir lok þessa mánaðar.

 

Umsækjendur eru:

 

Andrés Sigurvinsson Verkefnisstjóri
Árni Baldur Ólafsson Kerfisstjóri
Einar Mar Þórðarson Rekstrarstjóri
Grétar Mar Jónsson Fyrrverandi þingmaður
Guðmundur Hjörtur Þorgilsson Viðskiptafræðingur
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson Bæjarstjóri
Guðrún Jóhannsdóttir Þjónustufulltrúi
Gunnar Ingi Birgisson Verkfræðingur
Hallgrímur Þ Gunnþórsson Félagsráðgjafi
Haukur Jóhannsson Öryrki
Jakob Jakobsson BA Lögfræði
Jón Baldvinsson Ráðgjafi
Kristinn Friðþjófur Ásgeirsson Markaðsstjóri
Nína Björg Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur
Ólafur Örn Ólafsson Bæjarstjóri
Ragnar Jörundsson Bæjarstjóri
Ragnar Sær Ragnarsson Fyrrverandi sveitarstjóri
Róbert Ragnarsson Bæjarstjóri
Sigurður Sigurðsson Verkfræðingur
Stefán Haraldsson Atvinnuráðgjafi
Sveinn Pálsson Sveitarstjóri
Þorsteinn Fr. Sigurðsson Rekstrarhagfræðingur MBA
Þorsteinn Guðnason             Ráðgjafi
Þórarinn Egill Sveinsson Atvinnu- og ferðamálafulltrúi
Þórir Kristinn Þórisson Bæjarstjóri
Örn Þórðarson Sveitarstjóri

 

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?