Frístundastyrkir í Sveitarfélaginu Ölfusi

OLF---Logo_standandi_rgb
OLF---Logo_standandi_rgb
Frístundastyrkir í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 15. desember síðastliðinn var samþykkt að taka upp frístundastyrki fyrir börn og unglinga frá og með árinu 2017.

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 15. desember síðastliðinn var samþykkt að taka upp frístundastyrki fyrir börn og unglinga frá og með árinu 2017.

Upphæð styrksins er kr. 15.000 á  ári.
Skilyrði fyrir styrkveitingu er að styrkþegi sé með lögheimili í sveitarfélaginu og sé á aldrinum 6-18 ára miðað við fæðingarár.
Lágmarkslengd námskeiða þarf að vera 6 vikur til að teljast styrkhæft.
Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu sveitarfélagsins, í íþróttamiðstöðinni og á bæjarskrifstofum Ölfuss.
Hjálagt fylgja hér með „Reglur um frístundastyrki í Sveitarfélaginu Ölfusi svo og umsóknareyðublöð.

Reglurnar má sjá hér

Umsóknareyðublað fyrir frístundastyrki

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?